25.8.2007 | 22:53
Fjórir á gólfinu
Ţeir kölluđu ţađ fjóra á gólfinu gömlu mennirnir sem ţurftu ađ berja út bassatrommuna á öllum fjórum slögum taktsins í foxtrottinum. Ţetta gerđu ţeir til ţess ađ hjálpa kontrabassanum ađ ná í gegn á böllunum. Seinni tíma meistarar ţessa stíls sem gerđu ţetta ađ listgrein voru ţó nokkrir og fremstur međal jafningja var Joe Morello sem sló snjóhvítan taktinn í tímatökunni hjá Dave Brubeck.
Ţessi litla fróđleiksperla er í bođi Jazzhátíđar Reykjavíkur í tilefni ţess ađ fjórir dagar eru ţangađ til hátíđin hefst. Ţú sem ert ađ lesa ţetta ert bođinn á setningu hátíđarinnar á Domo bar viđ Ţingholtsstrćti 5 nk ţriđjudagskvöld kl 21, en ţá ćtlar borgarstjóri ađ setja hátíđina. Lifandi jazz og svellkaldur Premium frá Ölgerđinni.
Laugardagurinn var til lukku í Jazzheimum en talsverđ pressa var tileinkuđ jazzinum í dag og svo var veriđ ađ spila í verslunum Eymundsson og á Jómfrúnni. Viđ dreifđum dagskrám og buđum í partíiđ, en ţađ var gaman ađ sjá eftirvćntingarglampann í augum stórsveitarliđa ţar sem ţeir renndu sér í gegnum ţetta gamla og góđa međ einbeitingu sem sá einn nćr sem á vísan ákavítissjúss og rauđsprettusneiđ. Andrea , Bjössi Thor og Jón Rafnsson stóđu svo vaktina í bókabúđunum og vöktu athygli á eigin geisladiski og vćntanlegri jazzhátíđ.
Svíngídígíngídísvíngídígingídísvíngídígíngídísvíngídígong.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.